Home Fréttir Í fréttum 26 þúsund íbúðir á landinu í eigu lögaðila

26 þúsund íbúðir á landinu í eigu lögaðila

73
0
Í Reykjavík eru samtals 9.966 fullbúnar íbúðir í eigu lögaðila sem eiga þrjár eignir eða fleiri. Flestar þeirra eru í póstnúmeri 105 og 101. mbl.is/Sigurður Bogi

Alls eru rúm­lega 26 þúsund full­bún­ar íbúðir á land­inu í eigu lögaðila eða 17,1% af heild­ar­fjölda íbúða. Ein­stak­ling­ar eiga ríf­lega 126 þúsund íbúðir á land­inu öllu.

<>

Í Reykja­vík eru sam­tals 9.966 full­bún­ar íbúðir í eigu lögaðila sem eiga þrjár eign­ir eða fleiri. Flest­ar þeirra, eða 1.548 íbúðir, eru í póst­núm­eri 105 og 1.330 í póst­núm­eri 101.

Þess­ar upp­lýs­ing­ar koma fram í svör­um innviðaráðherra við fyr­ir­spurn frá Hönnu Katrínu Friðriks­son, alþing­is­manni Viðreisn­ar, sem dreift hef­ur verið á Alþingi.

Heimild: Mbl.is