Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hreinsun niðurfalla á Höfuðborgarsvæðinu og Suðursvæði 2023-2026

Opnun útboðs: Hreinsun niðurfalla á Höfuðborgarsvæðinu og Suðursvæði 2023-2026

237
0

Opnun tilboða 9. maí 2023. Hreinsun niðurfalla og svelgja á Höfuðborgarsvæðinu og Suðursvæði (ásamt Hvalfjarðagöngum) með holræsahreinsibíl og öðrum tækjum sem henta þykir. Heimild er til framlengingar samnings í allt að tvö ár með samþykki beggja aðila, eitt ár í senn.

<>

Helstu magntölur fyrir hvert ár eru:

Hreinsun niðurfalla 2.000 stk.
Hreinsun svelgja 50 stk.
Hreinsun fráveitulagna 40 klst.
Myndun fráveitulagna 250 m
Sérverkefni, viðbótarverk, holræsahreinsibíll 30 klst.

Verkinu skal að fullu lokið 31. maí 2026.