Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Grindavík – Suðurgarður, þekja 2023

Opnun útboðs: Grindavík – Suðurgarður, þekja 2023

302
0

Opnun tilboða 2. maí 20223. Hafnarstjórn Grindavíkur óskaði eftir tilboðum í að fjarlægja gamla þekju og slá upp mótum, járnbinda og steypa nýja þekju á Suðurgarði í Gríndavíkurhöfn.

<>

Helstu verkþættir eru:

·         Saga, brjóta og fjarlægja gamla þekju um 1640 m2.

·         Endurfylla undir þekju, þjappa og fínjafna undir steypu.

·         Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 1640 m²

Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2023

23.