Framkvæmdir hafnar við uppbyggingu 115 íbúða við Borgartúni 41 á Kirkjusandi. Alverk ehf. undirritaði aðal- og stýriverktökusamningi við 105 Miðborg slhf./Íslandssjóði í vetur um uppbyggingu 115 íbúða og bílageymslu á F-reit Kirkjusands.

Nú er jarðvinna nú vel á veg komin og uppsteypa mannvirkja að hefjast á næstu vikum.
Alverk mun skila íbúðum fullfrágengnum, þó án gólfefna, og áætlaður verktími við framkvæmdirnar er tæp þrjú ár.
Heimild: Facebooksíða Alverks