Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Ölfus. Gatnagerð – Vesturbakki- yfirborðsfrágangur

Opnun útboðs: Ölfus. Gatnagerð – Vesturbakki- yfirborðsfrágangur

328
0
Mynd: Ölfus.is

Ú fundargerð framkvæmda- og hafnarnefnd Ölfus þann 19.04.2023

<>

Fyrir framkvæmda- og hafnarnefnd lágu niðurstöður útboðs, yfirborðsfrágangur Vesturbakki.

Í verkið bárust 2 tilboð

1. Smávélar ehf.                  52.127.650   85%
2. Jón og Margeir ehf.          58.900.000   96%
Kostnaðaráætlun                 61.309.158 100%

Afgreiðsla: Nefndin samþykir að samið verði við lægstbjóðanda að uppfylltum skilyrðum útboðsgagna.

Heimild: Olfus.is