Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Akureyrarbær semur við G. Hjálmarson hf. vegna Leirustígur – hönnun og...

Akureyrarbær semur við G. Hjálmarson hf. vegna Leirustígur – hönnun og framkvæmdir

289
0

Úr fundargerð Umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar þann 18.04.2023

<>
Lagt fram minnisblað dagsett 13. apríl 2023 varðandi opnun tilboða í göngu- og hjólastíg frá Drottningarbraut að Leirubrú og vigtarplan.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka lægsta tilboði frá G.Hjálmarssyni hf. að upphæð kr. 172.188.013.
Heimild: Akureyri.is