Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Vetrarþjónusta 2023-2026, Raufarhafnarvegamót – Þórshöfn

Opnun útboðs: Vetrarþjónusta 2023-2026, Raufarhafnarvegamót – Þórshöfn

163
0

Opnun tilboða 4. apríl 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á tleiðinni  Raufarhafnarvegamót – Þórshöfn.

<>

Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn.

Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 17.000 km á ári.

Verklok eru í apríl 2026.