Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Steypuvinna hafin við fyrstu þakplötu meðferðarkjarnans

Steypuvinna hafin við fyrstu þakplötu meðferðarkjarnans

257
0
Svona á meðferðarkjarni nýs Landspítala að líta út þegar hann verður fullbúinn. Mynd – Nýr Landspítali/NLSH ohf.

Í dag hófst steypuvinna við fyrstu þakplötu nýs meðferðarkjarna.

<>
Mynd: NLSH.is

„Um er að ræða fyrsta hluta þakplötu í stöng 1 en þakplatan verður steypt í þremur hlutum. Hér er um mikilvægan áfanga að ræða í uppsteypu hússins, “segir Ólafur M. Birgisson staðarverkfræðingur NLSH.

Heimild: NLSH.is