Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Landsvirkjun. Þórisósstífla, Endurnýjun Ölduvarnar – nr. 2023-74

Opnun útboðs: Landsvirkjun. Þórisósstífla, Endurnýjun Ölduvarnar – nr. 2023-74

483
0

Mánudaginn 13. mars 2023 voru opnuð tilboð í Þórisósstíflu, Endurnýjun ölduvarnar, útboð nr. 2023-74.

<>

Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð án vsk.

  • Suðurverk   Verð ISK: 343.985.470 ISK
  • Heildarlosun GHL v. eldsneytisnotkunar vinnuvéla: 655,4 tonn CO2íg.
  • Kostnaðaráætlun 468.637.500 ISK

Val á tilboði verður sent út þegar Landsvirkjun hefur farið yfir innsend gögn.