Home Fréttir Í fréttum Ásókn í dýrar útsýnisíbúðir

Ásókn í dýrar útsýnisíbúðir

134
0
Seldar hafa verið lúxusíbúðir fyrir tæpan milljarð króna í Silfursmára 2 en sala hófst í lok febrúar. Teikning/ONNO ehf.

Seld­ar hafa verið lúxus­í­búðir fyr­ir tæp­an millj­arð króna í Silf­ursmára 2 en sala hófst í lok fe­brú­ar.

<>

Alls hafa verið seld­ar átta íbúðir og eru sjö þeirra á hæðum 9 til 13 en á þeim hæðum er lagt meira í frá­gang íbúða.

Sal­an vek­ur at­hygli í ljósi þess að fer­metra­verðið er um og yfir millj­ón og að íbúðirn­ar verða ekki af­hent­ar fyrr en um næstu ára­mót.

Óskað er til­boða í íbúðir á tveim­ur efstu hæðunum. Út frá fer­metra­fjölda má ætla að stærstu íbúðirn­ar kosti á þriðja hundrað millj­ón­ir en af efstu hæðum er út­sýni yfir höfuðborg­ar­svæðið.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag. 

Heimild: Mbl.is