Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Varmár­völl­ur – Nýtt gervi­grasyf­ir­borð

Opnun útboðs: Varmár­völl­ur – Nýtt gervi­grasyf­ir­borð

283
0
Mosfellsbær

Þrír að­il­ar sendu inn til­boð áður en skila­frest­ur rann út en það voru Alt­is ehf. sem sendi inn tvö til­boð, Metatron ehf. sem sendi inn þrjú til­boð og Leik­tæki og sport ehf. sem sendi inn eitt til­boð.

<>

Eft­ir­far­andi til­boð bár­ust:

  • Metatron ehf., til­boð 1: 89.743.207 – 84,4%
  • Metatron ehf., til­boð 2: 93.866.251 – 88,3%
  • Leik­tæki og sport ehf.: 97.147.041 – 91,4%
  • Metatron ehf., til­boð 3: 98.888.099 – 93,0%
  • Alt­is ehf., til­boð 1: 101.374.662 – 95,4%
  • Alt­is ehf., til­boð 2: 114.548.654 – 107,7%

Kostn­að­ar­áætl­un: 106.312.400 – 100,0%

Til­boðs­fjár­hæð­ir eru hér birt­ar með fyr­ir­vara um yf­ir­ferð til­boða m.t.t. hæf­is bjóð­enda og réttra út­reikn­inga í til­boðs­skrá. Til­boð allra bjóð­enda verða nú yf­ir­far­in m.t.t. þessa og nið­ur­staða út­boðs til­kynnt í kjöl­far­ið.