Home Fréttir Í fréttum Hús íslenskra fræða afhent í dag

Hús íslenskra fræða afhent í dag

663
0
Mynd: Ístak hf.

Hús íslenskra fræða var afhent af hálfu Ístak hf. til Framkvæmdasýslunar – Ríkiseigna í dag.  Er húsið hið glæsilegasta og mun  gagnast mun samfélaginu um ár og öld.

<>
Mynd: Ístak hf.

Hópur starfsmanna Ístaks fékk líka í dag tækifæri til að heimsækja húsið og skoða sig um. Voru það stoltir starfsmenn  Ístaks sem gengu um húsið og hlýddu á frásögn af sjálfri framkvæmdinni.

Mynd: Ístak hf.

Verkið hefur verið unnið af Ístaki hf. síðan 2019

Heimild: Facebooksíða Ístak hf.