Hús íslenskra fræða var afhent af hálfu Ístak hf. til Framkvæmdasýslunar – Ríkiseigna í dag. Er húsið hið glæsilegasta og mun gagnast mun samfélaginu um ár og öld.

Hópur starfsmanna Ístaks fékk líka í dag tækifæri til að heimsækja húsið og skoða sig um. Voru það stoltir starfsmenn Ístaks sem gengu um húsið og hlýddu á frásögn af sjálfri framkvæmdinni.

Verkið hefur verið unnið af Ístaki hf. síðan 2019
Heimild: Facebooksíða Ístak hf.