
Þeir sem leið eiga framhjá nýja Landsbankahúsinu við Austurbakka sjá nú æ meira af húsinu eftir að vinnupallar eru nær horfnir.
Stuðlabergið á útveggjunum er áberandi en fyrirtækið S. Helgason skar bergið út og þekur það alls 3.315 fermetra.
Landsbankinn verður í suðurhúsinu en utanríkisráðuneytið í norðurhúsinu til hægri.
Heimild: Mbl.is