Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Akraneshöfn – Nýr hafnarbakki við Aðalhafnargarð

Opnun útboðs: Akraneshöfn – Nýr hafnarbakki við Aðalhafnargarð

453
0
Mynd: Skagafrettir.is

Þann 24. janúar 2023 kl. 11:00 voru tilboð opnuð á tilboðsvef Faxaflóahafna í útboðið
„Akraneshöfn – Nýr hafnarbakki við Aðalhafnargarð: Quay extension“.

<>

Eftirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi Tilboðsupphæð með VSK Leiðrétt tilb.upphæð m/VSK Hlutfall af áætlun Leiðrétt hlutfall af áætlun
1 Hagtak hf 945.867.606 ISK* 1.018.361.356 ISK 85,3 %* 91,8 %
2 Borgarverk ehf 1.636.575.000 ISK 147,5 % 147,5 %
Kostnaðaráætlun 1.109.446.400 ISK   100,0% 100,0%

 

*Athugasemd: Vegna villu í tilboðsskrá er tilboð Hagtaks leiðrétt.

Fleiri tilboð bárust ekki.

Faxaflóahafnir yfirfara tilboðin og birta niðurstöðu að því loknu.