Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Framkvæmdir við stígagerð, veitulagnir og frágang í Hraunhólum

Opnun útboðs: Framkvæmdir við stígagerð, veitulagnir og frágang í Hraunhólum

393
0
Mynd: Garðabær

Frá fundi Bæjarráðs Garðabæjar þann 24.01.2023

<>
Opnun tilboða í framkvæmdir við stígagerð, veitulagnir og frágang í Hraunhólum.
Eftirfarandi tilboð bárust í framkvæmdir við stígagerð, veitulagnir og frágang í Hraunhólum.

Óskatak ehf.            kr. 80.911.950
Emkan ehf.              kr. 127.500.000
Grafa og grjót ehf.    kr. 59.343.300
Stjörnugarðar ehf.    kr. 94.734.975
JJ pípulagnir ehf.      kr. 86.277.380
Berg verktakar ehf.  kr. 96.528.100
Stéttafélagið ehf.     kr. 78.485.700
SS Verktak ehf.       kr. 136.526.700

Kostnaðaráætlun  kr. 68.297.890

Sviðsstjóri umhverfissviðs gerði grein fyrir stöðu málsins. Bæjarráð frestar afgreiðslu til næsta fundar