Home Fréttir Í fréttum Mos­fells­bær ætlar að bjóða út innréttingarsmíði á fyrstu hæð­ Kvísl­ar­skóla

Mos­fells­bær ætlar að bjóða út innréttingarsmíði á fyrstu hæð­ Kvísl­ar­skóla

152
0

Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar hef­ur heim­il­að um­hverf­is­sviði að und­ir­búa út­boð á inn­rétt­ingu fyrstu hæð­ar Kvísl­ar­skóla í kjöl­far þeirra end­ur­bóta sem þar hafa far­ið fram.

<>

Unn­ið verð­ur að inn­rétt­ingu hæð­ar­inn­ar sam­hliða vinnu við end­ur­nýj­un glugga sem þeg­ar hef­ur ver­ið boð­in út. Vinnu við end­ur­nýj­un að­al­inn­gangs skól­ans og sal­erniskjarna er lok­ið.

End­ur­bæt­ur Kvísl­ar­skóla sem far­ið hafa fram síð­ast­lið­ið ár veittu tæki­færi til þess að upp­færa hús­næði mið­að við nýj­ustu hönn­un­ar­leið­bein­ing­ar og reglu­gerð­ir og var það tæki­færi nýtt til hins ýtr­asta.

Áætl­að er að þess­um fram­kvæmd­um verði lok­ið fyr­ir byrj­un næsta skóla­árs í ág­úst 2023.

Heimild: Mosfellsbær.is