Home Fréttir Í fréttum Boða til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll

Boða til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll

225
0
Frá landsleik í Laugardalshöllinni. mbl.is/Kristinn Magnússon

For­sæt­is­ráðuneytið, mennta- og barna­málaráðuneytið og Reykja­vík­ur­borg hafa boðað til blaðamanna­fund­ar um nýja þjóðar­höll á morg­un.

<>

Í til­kynn­ingu frá Stjórn­ar­ráðinu seg­ir að á fund­in­um verði farið yfir „áætlaða stærð, staðsetn­ingu, bygg­ing­ar­kostnað, notk­un og not­end­ur Þjóðar­hall­ar, ásamt teng­ingu við önn­ur íþrótta­mann­virki, stöðu deili­skipu­lags og útboðs, og fyr­ir­huguð verklok“

Verður hann hald­inn kl. 11.30 á VOX Club á hót­el­inu Hilt­on Reykja­vík Nordica.

Heimild: Mbl.is