Home Í fréttum Niðurstöður útboða Samið við lægstbjóðandi um byggingu skjólgarðs á Sauðárkróki

Samið við lægstbjóðandi um byggingu skjólgarðs á Sauðárkróki

484
0

Í fundargerð Umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar frá því í dag, 29. janúar, kemur fram að tilboð í skjólgarð við smábátahöfn á Sauðárkróki voru opnuð þann 12. janúar sl., á sameiginlegum símafundi í Ráðhúsinu á Sauðárkróki og Siglingasviði Vegagerðarinnar í Reykjavík. Alls bárust þrjú tilboð í verkið og voru þau svohljóðandi;

<>
  • Steypustöð Skagafjarðar ehf.43.967.600.-
  • Vélaþjónustan Messuholti ehf. 24.980.680.-
  • Norðurtak ehf. 27.806.000.-
  • Kostnaðaráætlun 32.708.300.-

Samið hefur verið við lægstbjóðenda, Vélaþjónustuna Messuholti ehf. vegna verksins.

Heimild: Feykir.is