Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Samið við Fortis ehf. vegna Litla Hrauns Nýbyggingar, endurbætur og breytingar

Samið við Fortis ehf. vegna Litla Hrauns Nýbyggingar, endurbætur og breytingar

365
0
Mynd: VÍSIR/VILHELM

Litla Hraun Nýbyggingar, endurbætur og breytingar

Það hefur verið tilkynnt að tilboð Fortis ehf. hefur verið endanlega samþykkt og er því kominn á bindandi samningur milli aðila.

<>

Bjóðendum var tilkynnt með tölvupósti þann 8. desember sl. að ákveðið hefði verið að velja tilboð Fortis ehf. og ennfremur að a.m.k. tíu dagar skuli líða frá því að ákvörðun um val tilboðs er tilkynnt þar til tilboð er endanlega samþykkt.

Þann 08.12.2022 var opnun tilboða  hjá Ríkiskaup í ofangreindu útboði.

Tilboð og stigagjöf bjóðenda eftirfarandi: