Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Garðabær. Framkvæmdir við gatnagerð í Þorraholti

Opnun útboðs: Garðabær. Framkvæmdir við gatnagerð í Þorraholti

805
0
Þorra­holt er vest­an við Vetr­ar­braut í Garðabæ

Úr fundargerð bæjarráðs Garðabæjar þann 20.12.2022

<>
Opnun tilboða í framkvæmdir við gatnagerð í Þorraholti.
Eftirfarandi tilboð bárust í framkvæmdir við gatnagerð í Þorraholti.

Óskatak ehf.                            kr. 362.251.375
Grafa og grjót ehf.                   kr. 372.525.591
Loftorka Reykjavík                   kr. 393.700.000
D. ING-verk ehf.                      kr. 337.771.500
Stéttafélagið ehf.                     kr. 392.382.300
Snókur verktakar ehf.              kr. 342.277.029

Kostnaðaráætlun kr. 396.630.200

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda D-ING – verk ehf.. Samþykktin er með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og er sviðsstjóra umhverfissviðs falin afgreiðsla málsins.