Farmkvæmdir eru í fullum gangi við byggingu 30 íbúða við Þursaholt í Holtahverfi. Stæði í bílakjallara mun fylgja öllum íbúðum.

Aðalhönnuðir eru Yrki arkitektar. Húsin rísa yst í hverfinu við Þursaholt 5-7-9. og frá þeim verður gott útsýni.
Heimild: Facebooksíða SS Byggir