Home Fréttir Í fréttum Vinnueftirlitið tekur við boltanum

Vinnueftirlitið tekur við boltanum

206
0
Kraninn fór í gegnum þak hallarinnar. Aðsend/Akraneshöll

Vinnu­eft­ir­litið mun rann­saka hvers vegna bygg­ing­ar­krani féll á Akra­nes­höll í fyrradag og í fram­hald­inu skila sínu áliti.

<>

Að sögn lög­regl­unn­ar á Vest­ur­landi tók Vinnu­eft­ir­litið við bolt­an­um eft­ir að ljóst var að eng­inn slasaðist í óhapp­inu og að gat hefði komið á þakið.

Lög­regl­an fór þó á vett­vang í fyrradag eft­ir að hafa fengið út­kall um að kran­inn hefði fallið á höll­ina.

Heimild: Mbl.is