Home Fréttir Í fréttum Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi og umhverfisskýrslu – Hellisheiðarvirkjun

Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi og umhverfisskýrslu – Hellisheiðarvirkjun

84
0

Deiliskipulagsbreyting og umhverfisskýrsla fyrir Hellisheiðavirkjun er tekur til breytinga í 29 liðum í samræmi við gögn er fylgja auglýsingunni. Fyrir utan þessar breytingar gildir áfram greinargerð deiliskipulags sem öðlaðist gildi 20. desember 2010. Deiliskipulagið var auglýst á tímabilinu frá 19. janúar 2016 til 2. mars 2016. Deiliskipulagsbreytingin var áður auglýst frá 5. apríl 2014 til 17. maí 2014.  Ekki komu athugasemdir á auglýsingartímanum. Uppdrættir hafa verið lagfærðir í samræmi við ábendingar frá Skipulagsstofnun, umhverfisstofnun og Vegagerðinni.

<>

Auglýsing á breytingu á deiliskipulagi og umhverfisskýrslu – Hellisheiðarvirkjun

Virkjun á Hellisheiði – breyting á deiliskipulagi

Virkjun á Hellisheiði – skipulagsuppdráttur A

Virkjun á Hellisheiði – skipulagsuppdráttur B