Home Fréttir Í fréttum Jarðgangagjaldið hljómar illa

Jarðgangagjaldið hljómar illa

33
0
Jón Björn Hákonarson. mbl.is/Sigurður Bogi

Hug­mynd­ir innviðaráðherra um að inn­heimta veg­gjöld í jarðgöng­um til þess að fjár­magna sam­göngu­fram­kvæmd­ir hljóma ekki vel.

<>

Álög­ur á eldsneyti eru þegar háar og allt þar fram yfir er tvö­föld skatt­lagn­ing, seg­ir Jón Björn Há­kon­ar­son, bæj­ar­stjóri í Fjarðabyggð.

Fyrr­greind­ar hug­mynd­ir vill hann að verði end­ur­skoðaðar. Einnig að tekju­öfl­un í sam­göngu­mál­um verði stokkuð upp frá grunni.

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is