Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Isavia ohf. Ræsting í Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Opnun útboðs: Isavia ohf. Ræsting í Flugstöð Leifs Eiríkssonar

399
0
Mynd: Isavia.is

Tilboð voru opnuð í útboð U22019 Ræsting í FLE þann 26. september kl.13:00.
Eftirfarandi tilboð bárust:

<>
Nafn bjóðanda Upphæð
Dagar hf 256.628.167 kr.
Sólar ehf 470.626.055 kr.
AÞ þrif ehf 386.552.555 kr.
iClean ehf 346.808.600 kr.

Tilboð verða nú yfirfarin af kaupanda og Umhverfisstofnun og niðurstöður tilkynntar fljótlega.

Heimild: Isavia.is