Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Ístak er með í gangi fjölmörg verkefni fyrir Isavia á Keflavíkurflugvelli

Ístak er með í gangi fjölmörg verkefni fyrir Isavia á Keflavíkurflugvelli

180
0
Mynd: Ístak.is

Ístak er með í gangi fjölmörg verkefni fyrir Isavia á Keflavíkurflugvelli þeirra á meðal er gerð nýrrar flugvélarakbrautar TWY MIKE.

Framkvæmdir á flugvellarsvæði hefur mikil áhrif á flugumferð og á meðan verkefni stendur verður hluta flugvallar lokar bæði flugbrautir og akbrautir, farþegar verða mest var við framkvæmdir þar sem aksturstími á akbrautum getur lengst verulega.

Til að þetta sé hægt er dagleg vinna skipulögð með flugturni nú yfir mesta álagstímann.

Verkið hefur gengið vel í sumar eftir erfiðan vetur, rúmlega 40 starfsmenn eru á verkstað hverju sinni, búið er að vinna um 60% af verki, gert er ráð fyrir að verki ljúki í lok árs og ný akbraut verði kominn í notkun í vor.

Heimild: Ístak.is

Previous article01.09.2022 Tengivirkið á Rangárvöllum –Jarðvinna, lagning og undirstöður
Next articleFjarðarheiðargöng: Skynsamlegast að byggja sem styst göng