Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Garðabær. Bygging dælustöðvar fyrir vatnsveitu

Opnun útboðs: Garðabær. Bygging dælustöðvar fyrir vatnsveitu

404
0
Mynd; Garðabær

Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 12.07.2022

<>
Opnun tilboða í byggingu dælustöðvar fyrir vatnsveitu.
Eftirfarandi tilboða barst í byggingu dælustöðvar fyrir vatnsveitu.

Langeldur ehf. kr. 123.470.000

Kostnaðaráætlun kr. 57.322.950

Bæjarráð hafnar tilboðinu með vísan til 2. mgr. 83. gr. laga um opinber innkaup nr. 120/2016.

Varðandi rökstuðning er bent á að umrætt tilboð er 215% af kostnaðaráætlun sem lá fyrir við opnun tilboða og 184% af uppfærðri kostnaðaráætlun.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að bjóða byggingu dælistöðvar út að nýju.