Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Garðabær. Framkvæmdir við gatnagerð í hesthúsahverfinu á Kjóavöllum

Opnun útboðs: Garðabær. Framkvæmdir við gatnagerð í hesthúsahverfinu á Kjóavöllum

349
0
Mynd: Garðabær

Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 12.07.2022

<>

Opnun tilboða í framkvæmdir við gatnagerð í hesthúsahverfinu á Kjóavöllum.

Eftirfarandi tilboð bárust í framkvæmdir við gatnagerð í hesthúsahverfinu á Kjóavöllum.

Bjössi ehf.              kr. 595.000.000
Óskatak ehf.           kr. 487.411.273
Stéttafélagið ehf.    kr. 568.397.865

Kostnaðaráætlun   kr. 532.857.950

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda Óskataks ehf.. Samþykktin er með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og er bæjarverkfræðingi falin afgreiðsla málsins.