Home Fréttir Í fréttum Kaup ríkisins sögð komin í strand

Kaup ríkisins sögð komin í strand

189
0
Nýjar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurhöfn rísa. mbl.is/Árni Sæberg

Kaup rík­is­ins sem fyr­ir­huguð voru á um sex þúsund fer­metra skrif­stofu­rými í norður­húsi nýja Lands­bank­ans eru kom­in í strand, sam­kvæmt heim­ild­um Frétta­blaðsins.

<>

Blaðið seg­ir að óein­ing sé á milli for­sæt­is­ráðuneyt­is og fjár­málaráðuneyt­is um kaup­in. Lands­bank­inn hef­ur ekki fleiri kauptil­boð í hús­næðið til skoðunar, að sögn blaðsins.

Ut­an­rík­is­ráðuneytið átti að flytja í húsið, að stærst­um hluta.

Heimild: Mbl.is