Home Fréttir Í fréttum Fjöl­býl­ishús byggt á Bíldudal

Fjöl­býl­ishús byggt á Bíldudal

192
0

Fyrir­hugað er að hefja fram­kvæmdir við nýtt fjöl­býl­ishús á fyll­ing­unni við tjald­svæðið á Bíldudal nú á allra næstu dögum.

<>

Vegna þeirra fram­kvæmda sem fara þar af stað verður að færa aðkomu að tjald­svæðinu nær Byltu eins og sýnt er á meðfylgj­andi mynd en lokað verður fyrir aðgengi að tjald­svæði frá Hafn­ar­braut um Sæbakka og því verður ekki lengur hægt að komast inn á svæðið þá leið.

Heimild: BB.is