Home Fréttir Í fréttum Unnið er að stækkun frystihússins Vísis hf. við Miðgarð í Grindavík

Unnið er að stækkun frystihússins Vísis hf. við Miðgarð í Grindavík

304
0
Mynd: Grindavik.is

Unnið er að stækkun frystihússins Vísis hf. við Miðgarð. Sömuleiðis er vinna hafin við nýja skólp – og frárennslislögn, norðan við frystihúsið.

<>

Af þessum sökum verður aðgengi að hafnarvog Grindavíkurhafnar takmarkað. Vonast er til að fullt aðgengi verði komið aftur í byrjun nýs kvótaárs.

Heimild: Grindavik.is