Framkvæmdir er hafnar við uppbyggingu á fjölbýlishúsi við Útgarð 2.
Um er að ræða níu íbúðir fyrir 55 ára og eldri ásamt bílageymslu.
Það er Naustalækur ehf. sem er byggingaraðili og aðalverktaki er Trésmiðjan Rein.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
Heimild: 640.is