Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir eru hafnar við uppsetningu stoðvirkja grinda á Siglufirði

Framkvæmdir eru hafnar við uppsetningu stoðvirkja grinda á Siglufirði

96
0
Mynd: Fjallabyggd.is

Snjóflóðavarnir Siglufirði – Stoðvirki í Hafnarfjalli 4. áfangi

Framkvæmdir eru hafnar við uppsetningu stoðvirkja grinda í Hafnarfjalli á Siglufirði. Flug með grindur upp í fjallið hófst í vikunni og mun standa fram á helgi.

Gætt verður að því að ekki verði flogið með grindur yfir byggðina, en óþægindi geta verið af hávaða vegna flugsins.

Heimild: Fjallabyggd.is

Previous articleMögulegt samstarf Brákarhlíðar og MB um nýbyggingu í Borgarnesi
Next articleJarðvinnu að ljúka á Jaðarsbökkum á Akranesi