Úr fundargerð bæjarráðs Garðabæjar þann 03.05.2022
| Tilboð í framkvæmdir við byggingu leikskóla í Urriðaholti – Urriðaból. |
| Lögð fram eftirfarandi tilboð í framkvæmdir við byggingu leikskóla í Urriðaholt – Urriðaból.
Þarfaþing hf. kr. 1.489.083.561 Kostnaðaráætlun kr. 1.189.168.816 Bæjarráð felur bæjarverkfræðingi að ræða við lægstbjóðanda varðandi skilyrði samkvæmt skilmálum útboðsins. |












