Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Ölfus. Gatnagerð – Vesturbakki

Opnun útboðs: Ölfus. Gatnagerð – Vesturbakki

273
0
Mynd: RÚV

Úr fundargerð Framkvæmda- og hafnarnefnd Ölfuss
þann 26.04.2022

Gatnagerð – Vesturbakki
Fyrir framkvæmda- og hafnarnefnd lágu niðurstöður útboðs í gatnagerð við Vesturbakka.
2 tilboð bárust í verkið.

1. Jón og Margeir ehf                              87.952.880       88%
2. Stórverk ehf                                       93.499.300       94%

Kostnaðaráætlun.                                   99.667.760      100%

Nefndin samþykir að samið verði við lægstbjóðanda að uppfylltum skilyrðum útboðsgagna.

Previous articleFlutningabíll ók á brú og tættist í sundur
Next articleOpnun útboðs: Ölfus. Viðhald á Íþróttamiðstöð- málun þaks o.fl.