Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Endurbygging Svartaskersbryggju 2022

Opnun útboðs: Endurbygging Svartaskersbryggju 2022

296
0
Mynd: Hafnarfréttir.is

Úr fundargerð Framkvæmda- og hafnarnefnd Ölfuss

<>

þann 26.04.2022

Endurbygging Svartaskersbryggju 2022

Fyrir framkvæmda- og hafnarnefnd lágu niðurstöður útboðs í verkið “Svartaskersbryggja endurbyggð”.

Alls 2 tilboð bárust í verkið.

1. Borgarverk ehf                         320.752.140            113%
2. Hagtak ehf                               294.275.000            104%

Kostnaðaráætlun.                         283.083.600            100%

Afgreiðsla: Nefndin samþykir að samið verði við lægstbjóðanda að uppfylltum skilyrðum útboðsgagna.