Home Fréttir Í fréttum Afdrifarík þétting við Miklubraut

Afdrifarík þétting við Miklubraut

185
0
Bústaðavegur. Fallið var frá þéttingu.

Krafa íbúa um mál­efna­lega og fag­lega um­fjöll­un á fund­um um þétt­ingu byggðar í Bú­staða- og Foss­vogs­hverfi leiddi í ljós veru­lega ókosti á til­lög­um borg­ar­inn­ar.

<>

Það olli mik­illi and­stöðu íbúa og varð til þess að borg­ar­yf­ir­völd féllu frá hug­mynd­um sín­um. Þetta er mat Bald­urs Pét­urs­son­ar, vara­for­manns íbúa­sam­taka hverf­is­ins.

Bald­ur tel­ur að svipaðir veik­leik­ar séu í til­lög­um borg­ar­inn­ar um þétt­ingu byggðar við Miklu­braut og voru í til­lögu um Bú­staðaveg.

Af­leiðing­ar þétt­ing­ar við Miklu­braut verði senni­lega al­var­legri vegna mik­ils um­ferðarþunga þar. Hon­um finnst að fyr­ir­hugaðar breyt­ing­ar við Miklu­braut séu ótrú­lega lítið rædd­ar miðað við stærð og um­fang.

Heimild: Mbl.is