Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Norðurþing. Golfskálavegur á Húsavík

Opnun útboðs: Norðurþing. Golfskálavegur á Húsavík

223
0
Mynd: Ruv.is

Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óskuðu eftir tilboðum í framkvæmdir við jarðvegsskipti, skurðgröft og nýlagnir veitna við nýjan veg að golfskála á Húsavík.  Sjá auglýsingu hér.

<>

Þrjú tilboð bárust í verkið og voru þau eftirfarandi:

  • Höfðavélar              – 54.960.696 kr.
  • Steinsteypir            – 47.598.000 kr.
  • Vinnuvélar Eyþórs  – 30.446.040 kr.

Heildarkostnaðaráætlun er 51.555.000 kr. 

Áætluð verklok eru eigi síður en 20. júlí 2022