Home Fréttir Í fréttum Aðsóknarmet jafnað á Verk og vit

Aðsóknarmet jafnað á Verk og vit

123
0
Fyrra aðsóknarmet var jafnað á sýningunni Verk og vit. Ljósmynd/Aðsend

Fyrra aðsókn­ar­met var jafnað á sýn­ing­unni Verk og vit um síðustu helgi en alls mættu 25.000 gest­ir. Alls tóku 100 sýn­end­ur þátt í sýn­ing­unni sem hald­in var í fimmta sinn.

<>

Áslaug Páls­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri sýn­ing­ar­inn­ar, seg­ir greini­legt að Verk og vit hafi skipað sér mik­il­væg­an sess hjá fagaðilum til að hitt­ast og mynda viðskipta­sam­bönd. „Það er þegar farið að huga að næstu sýn­ingu, en hún er fyr­ir­huguð á svipuðum tíma 2024,“ seg­ir hún.

Fram­kvæmd­araðili Verk og vit er AP al­manna­tengsl. Ljós­mynd/​Aðsend

Fram­kvæmd­araðili Verk og vit er AP al­manna­tengsl. Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, innviðaráðherra, setti sýn­ing­una form­lega.

Heimild: Mbl.is