Home Í fréttum Niðurstöður útboða Tilboð í framkvæmd og fjármögnun verksins „Hringvegur (1) um Hornafjörð

Tilboð í framkvæmd og fjármögnun verksins „Hringvegur (1) um Hornafjörð

342
0

Opnun tilboða 17. febrúar 2022.

<>

Tilboð í framkvæmd og fjármögnun verksins „Hringvegur (1) um Hornafjörð“. Innifalið í verkinu eru framkvæmdir og fjármögnun verksins á framkvæmdatíma og til 25 ára.

Verkinu er skipt í fimm verkhluta:

• Verkhluti 8.01 er gerð nýs Hringvegar (1) frá stöð 0 rétt vestan Hólmsvegar (9822) að stöð 18760 vestan Dynjandisvegar (9721) ásamt tengivegum og tengingum
• Verkhluti 8.02 er smíði 52 m langrar brúar á Djúpá
• Verkhluti 8.03 er smíði 250 m langrar brúar á Hornafjarðarfljót
• Verkhluti 8.04 er smíði 114 m langrar brúar á Hoffellsá
• Verkhluti 8.05 er smíði 52 m langrar brúar á Bergá

Tvö tilboð bárust í verkið.

Ofangreindar fjárhæðir eru birtar með fyrirvara um endanlega yfirferð innskilaðra tilboða, sem og mati á hagkvæmasta tilboði þar sem framkvæmdaáætlun þátttakanda gildir 10% af mati kaupanda.

Fjárhæðir innifela framkvæmdakostnað, fjármagnskostnað verkefnisins á framkvæmdatíma og til 25 ára. Fjárhæðir eru á verðlagi í janúar 2022.