Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Snæfellsnesvegur (54), Ketilstaðir – Gunnarsstaðir – eftirlit og ráðgjöf

Opnun útboðs: Snæfellsnesvegur (54), Ketilstaðir – Gunnarsstaðir – eftirlit og ráðgjöf

344
0

Opnun tilboða 28. janúar 2022.

<>

Tilboð í eftirlit og ráðgjöf með  endurbyggingu Snæfellsnesvegar (54) á um 5,4 km kafla í Hörðudal.

Innifalið í vekinu er bygging tveggja brúa, 43 m langrar brúar yfir Skrautu og 52 m brúar yfir Dunká.

Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs og ber bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfi bjóðanda og verðtilboð.

Verklok framkvæmdarinnar eru áætluð 30. júní 2023.

Eftir lok tilboðsfrests, þriðjudaginn 25. janúar 2022, var bjóðendum tilkynnt um nöfn þátttakenda í útboðinu.

Allir bjóðendur uppfylltu hæfisskilyrði útboðsins og stóðust hæfnimat.

Verðtilboð bjóðenda opnuð 28. janúar 2022.