Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 18.01.2022 Súðavík – Fyrirstöðugarður 2022

18.01.2022 Súðavík – Fyrirstöðugarður 2022

73
0
Súðavík

Súðavíkurhöfn óskar eftir tilboðum í  gerð grjótgarðs vegna landfyllingar sunnan Langeyrar við Súðavík í Álftafirði.

Heildarrúmmál fyllingar og grjóts er um 44.000 m3.

Verkinu skal lokið eigi síðan en 1. október 2022.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum 3. janúar 2022 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 18. janúar 2022.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign

Previous articleFljótandi háklassahótel opnað 2023
Next article18.01.2022 Grundarfjörður – Flotbryggjur 2022