Home Fréttir Í fréttum 21.12.2021 Ísafjörður: Lenging Sundabakka, þybbur 2021

21.12.2021 Ísafjörður: Lenging Sundabakka, þybbur 2021

108
0
Mynd: Ágúst Atlason

Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum verkið:

<>

Ísafjörður: Lenging Sundabakka, þybbur 2021

Helstu verkþættir eru:

·         Smíða og festa upp 179 stk. dekkjarúllur

·         Smíða og festa upp 34 stk. flötdekk, 3 dekk í setti

·         Setja saman og festa upp 83 stk. hringlaga gúmífendera.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31.desember 2022.

 

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með þriðjudeginum 14. desember 2021 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 11. janúar 2022.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign