Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Neskaupstaður og Eskifjörður, sjóvarnir 2021

Opnun útboðs: Neskaupstaður og Eskifjörður, sjóvarnir 2021

177
0

Opnun tilboða 16. nóvember 2012. Sjóvarnir á Neskaupstað og Eskifirði.

Verkið felst í gerð 250 m langrar sjóvarnar við gamla frystihúsið á Neskaupstað og endurbyggingu sjóvarnar við Strandgötu á Eskifirði á um 95 m kafla.

Helstu magntölur:

Heildarmagn af grjóti og sprengdum kjarna um 3.900 m3
Upptekt og endurröðun grjóts um 300 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júní 2022.

Previous article14.12.2021 Sundabakki, dýpkun og landfyllingar 2022
Next articleEin elsta loftlína RARIK víkur fyrir jarðstreng í Fljótum