Home Fréttir Í fréttum Þúsundir geta afgreitt sig sjálf

Þúsundir geta afgreitt sig sjálf

74
0
Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, með appið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Á þriðja þúsund manns hafa náð í nýtt sjálfsaf­g­reiðsluapp Húsa­smiðjunn­ar og skráð sig þar inn.

<>

Lausn­in bygg­ir á inn­skrán­ingu með ra­f­ræn­um skil­ríkj­um en með þeim hætti veit fyr­ir­tækið hver not­and­inn er. Hann get­ur þar af leiðandi nýtt sér sín viðskipta- og af­slátt­ar­kjör.

„Stóri mun­ur­inn á þessu appi og smá­for­rit­um þar sem þú versl­ar án inn­skrán­ing­ar með ra­f­ræn­um skil­ríkj­um, er að þarna bæði nýt­urðu þinna greiðslukjara en sérð auk þess nettóverðið strax.

Þá verða öll til­boð sam­stund­is sýni­leg,“ seg­ir Árni Stef­áns­son for­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins í sam­tali við ViðskiptaMogg­ann.

Mark­miðið með inn­leiðing­unni er að sögn Árna að bæta upp­lif­un viðskipta­vina.

Heimild: Mbl.is