Home Fréttir Í fréttum Íbúðalánasjóður selur leigufélag sitt

Íbúðalánasjóður selur leigufélag sitt

123
0

Stjórn Íbúðalánasjóðs ákvað á fundi sínum í dag að Leigufélagið Klettur verði selt að undangengnu söluferli.

<>

Salan verður kynnt nánar þegar skilmálar hennar og endanlegt söluferli hafa verið útfærð. Á vefsíðu Kletts leigufélags segir að félagið eigi 450 íbúðir víðsvegar um landið.

Heimild: Vísir.is