Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 01.11.2021 Viðbætur og breytingar flugstöðvar á Akureyri

01.11.2021 Viðbætur og breytingar flugstöðvar á Akureyri

70
0
Mynd: Isavia

Isavia innanlandsflugvellir ehf., óska eftir tilboðum í viðbyggingu við núverandi flugstöð á Akureyri ásamt breytingum á núverandi húsnæði flugstöðvarinnar og nánasta umhverfi.

Viðbyggingin er stálgrindarhús, klætt einingum með stórum gluggum sem hleypa inn náttúrulegri birtu og útsýni yfir fjörðinn.

Settur verður upp flugvallabúnaður, t.d. færibönd fyrir farangur, sem er ekki hluti af verkefni verktaka en verktaki skal aðlaga húsnæðið að kerfum.

Sjá nánar í útboðsgögnum.

Previous article19.10.2021 Íþróttmannvirki – Borg í Grímsnesi, forval
Next articleLeyft að rífa rauða braggann