Home Fréttir Í fréttum 3,3 milljarðar króna í kvikmyndaþorpið

3,3 milljarðar króna í kvikmyndaþorpið

152
0
Tölvuteikning sem sýnir kvikmyndaver GN Studios. Tölvuteikning/Kynningargögn GN Studios ehf.

Mik­il upp­bygg­ing er fram und­an í kvik­myndaþorp­inu sem rís í Gufu­nesi.

<>

Fyr­ir­tækið GN Studi­os, sem er í eigu Baltas­ars Kor­máks kvik­mynda­leik­stjóra, hyggst auka starf­semi sína þar og bæta við kvik­mynda­veri.

Eru viðræður þess efn­is hafn­ar við borg­ina. Heild­ar­kostnaður við þá upp­bygg­ingu er áætlaður 1,3 millj­arðar króna.

Þá hef­ur borg­ar­ráð samþykkt að ræða við Tru­en­orth, Pega­sus, Sagafilm og Þorpið-Vist­fé­lag um lóðir und­ir kvik­mynda­tengda starf­semi í Gufu­nesi.

Þar er reiknað með um tveggja millj­arða króna fjár­fest­ingu, m.a. í stóru stúd­íói.

Heimild: Mbl.is