Home Fréttir Í fréttum 171 milljóna neikvæð sveifla

171 milljóna neikvæð sveifla

546
0
Pétur Guðmundsson, eigandi og stjórnarformaður Eyktar er fyrstur frá vinstri á myndinni. Mynd: Kristinn Ingvarsson

Verktakafyrirtækið Eykt skilaði 97 milljóna króna tapi á síðasta ári en árið áður nam hagnaður 74 milljónum króna.

<>

Verktakafyrirtækið Eykt skilaði 97 milljóna króna tapi á síðasta ári og varð neikvæður viðsnúningur í rekstri félagsins milli ára, þar sem hagnaður ársins 2019 nam 74 milljónum króna.

Rekstrartekjur Eyktar námu 5,4 milljörðum króna og drógust saman um nærri 2,6 milljarða króna frá fyrra ári. Eignir félagsins námu 1,8 milljörðum króna í árslok 2020, skuldir 1,2 milljörðum króna og eigið fé 587 milljónum króna.

Pétur Guðmundsson er eigandi og stjórnarformaður Eyktar.

Heimild: Vb.is