Home Fréttir Í fréttum 31.08.2021 Funaborg viðbygging – Verkfræðihönnun,

31.08.2021 Funaborg viðbygging – Verkfræðihönnun,

201
0
Mynd: Reykjavíkurborg

F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:

<>

Funaborg viðbygging – Verkfræðihönnun, útboð nr. 15283

Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar frá kl. 18:00 þann 13. ágúst 2021, á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is   Nýskráning fyrirtækja hefst með því að smella “Nýskráning“.

Vakin er athygli á að allar fyrirspurnir verður að senda gegnum útboðsvef Reykjavíkurborgar. Fyrirspurnum sem berast með öðrum hætti verður ekki svarað.

Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á framangreindan útboðsvef Reykjavíkurborgar eigi síðar en: Kl. 10:00, 31. ágúst 2021.

 

Lýsing á verkefninu:

Við leikskólann Funaborg, Funafold 42 í Grafarvogi á að hanna viðbyggingu við núverandi leikskóla. Hún skal vera byggt úr timbri á steyptum grunni og falla vel að umhverfi sínu og eldra húsi.

Áætluð stærð viðbyggingar er 885m2  (netto 739m2) auk útigeymslu, sorpaðstöðu og kalt rými fyrir loftræsingu á þaki, samtals um 100 m2.

Heildarstærð lóðar er skráð 7.504 m2